top of page

Turing-vélin

Grunnhugmynd nútímatölvunnar byggist á grein Alans sem hann skrifaði árið 1936, 23 ára gamall. 

Vélin sem Alan smíðaði í stríðinu var einföld vél, þó hún hafi verið mjög stór, sem leysti dulmál Þjóðverja og tryggði Bandamönnum sigur í stríðinu. Talið er að Alan, stærðfræðihópurinn og vélin þeirra hafi stytt sríðið um tvö til fjögur ár og bjargað meira en fjórtán milljónum manna. 

Vélin virkar þannig að hún notar algóriþma til að leysa dulmál. Algóriþmi er röð aðgerða sem lætur tölvu framkvæma skipanir. Vélin fer eftir skipununum og skilar svo  niðurstöðu sem einhver þurfti að fara yfir og lesa úr. Endaniðurstaðan sagði frá því hvar Þjóðverjar ætluðu að sækja að og þannig gátu þeir varist og á endanum unnu þeir stríðið.

Það tók Alan níu mánuði að smíða vélina.

 

Hér útskýrum við Engima dulmálið á einfaldan og skemmtilegan hátt!

bottom of page