top of page

Þó að samkynhneigð hafi verið ólögleg þar til 1960 eða svo þá var hún óopinberlega liðin í stríðinu en þegar því var lokið þá vildi breski almenningurinn að allt myndi verða aftur „venjulegt“. Það þýddi að konur færu aftur í eldhúsið og það var búist við því að hörundsdökkir nýliðar myndu fara aftur til Vestur-Afríku og Vestur-Indies. Samkynhneigðir urðu fyrir barðinu á grimmilegum lögum sem ætluðust til þess að þeir myndu fara í fangelsi þó að þeir hafi hjálpað til við að vinna stríðið.

 

Samkynhneigðir voru merktir með bleikum þríhyrningi  í útrýmingarbúðunum sem þeir voru neyddir í af nasistunum. Bleiki þríhyrningurinn var ekki aðeins notaður til að merkja samkynhneigða heldur líka nauðgara og barnaperra en það hefur örugglega stuðlað að því að fólk heldur oft að samkynhneigðir og barnaperrar væru á sama stigi.

 

 

Mannréttindi

bottom of page